Skráðu þig til leiks

Verðlaun frá Eyjabita

Sigurvegari Draumaliðsdeildarinnar fær ferð fyrir tvo á leik í enska boltann með Vita ferðum næsta vetur. Eyjabiti gefur að sjálfsögðu helling af harðfiski í verðlaun á meðan á mótinu stendur og sigurvegari fyrri umferðar fær tvær fríar gistinætur á Grýtubakka.